Að ferðast á Mótorhjóli er engu öðru líkt! Í námundan við náttúruna er miklu meiri því þú finnur meira fyrir öllu, veðri og vindum, lyktin af náttúrunni fer beint í skilningarvitin, hvort sem það eru ilmurinn af sjónum, skóginum eða skarnanum sem bóndinn var að bera á túnin! Og það er líka svo gaman að hafa allan þennan kraft, og halla sér í beyjurnar !